Fréttir

Dómsmálaráðherra í heimsókn - 27.4.2017

Páll E. Winkel forstjóri Fangelsismálastofnunar og Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra






Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, heimsótti Fangelsismálastofnun og Fangelsið Hólmsheiði í dag. Með í för voru Laufey Rún Ketilsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri, Þórunn J. Hafstein, skrifstofustjóri og Kristín Einarsdóttir, lögfræðingur.





Lesa meira

Fyrstu fangar hefja afplánun á Hólmsheiði - 15.11.2016

Í dag hefst formlegur fangelsisrekstur í nýju fangelsi á Hólmsheiði þegar kvennadeild fangelsisins verður tekin í notkun.  Verða þá þær konur sem afplána þurfa í lokuðu fangelsi fluttar í nýja fangelsið. 

Lesa meira

Norræn ráðstefna um vinnu og menntun í fangelsum verður haldin hér á landi í september 2016 - 5.9.2016

Norræn ráðstefna á vegum NVL (nordisk vuxenutbildning) verður haldin 13.- 14. september 2016 í Reykjavík

Lesa meira

Fangelsið á Hólmsheiði formlega opnað 10. júní 2016 - 13.6.2016

Fangelsið á Hólmsheiði var formlega tekið í notkun við hátíðlega athöfn föstudaginn 10. júní sl. Fjöldi gesta var viðstaddur athöfnina.


Fangaverðir standa heiðursvörð










                       




         Fangaverðir stóðu heiðursvörð

        

Lesa meira

Lokað eftir hádegi föstudaginn 10. júní 2016 - 9.6.2016

Aðalskrifstofa Fangelsismálastofnunar verður lokuð eftir hádegi föstudaginn 10. júní nk. vegna formlegrar opnunar fangelsisins á Hólmsheiði.

Skýrsla starfshóps um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg - 24.5.2016

Starfshópur sem innanríkisráðherra skipaði 7. maí 2015 til að skoða hugmyndir að framtíðarnýtingu Hegningarhússins við Skólavörðustíg hefur skilað skýrslu til innanríkisráðherra, sjá nánar.

Halldór Valur Pálsson skipaður forstöðumaður Litla-Hrauns og Sogns - 18.1.2016

Halldór Valur Pálsson forstöðumaður Litla-Hrauns og Sogns

Halldór Valur Pálsson hefur verið skipaður forstöðumaður Fangelsisins Litla-Hrauni og Fangelsisins Sogni.



Lesa meira

Fangelsinu Kópavogsbraut 17 lokað - 25.5.2015

Síðasti fanginn var fluttur úr Kópavogsfangelsinu föstudaginn 22. maí sl. Fangelsið var tekið í notkun í apríl 1989 fyrir 12 fanga og þar voru vistaðir bæði kven- og karlfangar.

Fangelsismálastofnun er flutt að Austurströnd 5, 170 Seltjarnarnesi - 20.2.2015

Aðalskrifstofa Fangelsismálastofnunar flutti úr Borgartúni 6, Reykjavík, að Austurströnd 5, Seltjarnarnesi, 19. febrúar sl.

Útskrift úr Fangavarðaskólanum 2014 - 30.12.2014


Útskriftarnemar Fv.skólans 19. des. 2014 ásamt Páli E Winkel og Guðmundi Gíslasyni

Útskrift nemenda í Fangavarðaskólanum 2014 fór fram 19. desember sl.  Ellefu nemendur voru útskrifaðir, átta karlar og þrjár konur.


Lesa meira