Fréttir

Nýjar vörur í framleiðslu á Litla-Hrauni - 29.9.2008

Fangelsið Litla-Hrauni hefur hafið framleiðslu á tréborðum með áföstum bekkjum sem hægt er að hafa úti. Jafnframt er hafin framleiðsla á myllu, leiktæki úr tré, sem m.a. er hægt að hafa á útivistarsvæði leikskóla og grunnskóla. Sjá nánar: sýnishorn til hægri hér á síðunni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira

Félags- og tryggingamálanefnd í heimsókn á Litla-Hrauni - 29.9.2008

Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis heimsótti Fangelsið Litla-Hrauni í síðustu viku. Forstöðumaður fangelsisins, Margrét Frímannsdóttir, fundaði með nefndarmönnum og sýndi þeim fangelsið. Lesa meira