
Út er komin skýrsla fangelsismálastofnana á Norðurlöndunum: Nordisk statistikk for kriminalomsorgen i Danmark, Finland, Island, Norge og Sverige 2001–2005. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland tekur þátt í samvinnuverkefni þessu. Hér getur að líta enska útgáfu af skýrslunni: Nordic Statistics 2001 - 2005.
Lesa meira