Fréttir

Ríkissaksóknari í heimsókn á Litla-Hrauni - 29.8.2008

Ríkissaksóknari og fyrrverandi forstjóri Fangelsismálastofnunar ásamt starfsmönnum embættis hans heimsóttu Fangelsið Litla-Hrauni í vikunni. Lesa meira

Fangelsinu Litla-Hrauni færð gjöf - 13.8.2008

Kristján Matthíasson frá fyrirtækinu K-Matt ehf. færði Fangelsinu Litla-Hrauni gjöf í dag en fyrirtækið sér m.a. um innflutning og selur vörur tengdar heilbrigðisgeiranum. Lesa meira