Fréttir

Fagleg sjónarmið um byggingu fangelsis

20.9.2011

Á liðnum misserum hefur mikið verið fjallað um byggingu nýs fangelsis á opinberum vettvangi. Ekki er hægt að segja annað en að byggingasaga fangelsa sé sorgleg. Oft hefur staðið til að byggja fangelsi en einhverra hluta vegna hefur aldrei lánast að klára verkefnið.

Sjá nánar umfjöllun forstjóra Fangelsismálastofnunar.

Senda grein