• Upplýsingar um samfélagsþjónustu í stað vararefsingar_Útg.30.3.2016

Samfélagsþjónusta

Hvað er samfélagsþjónusta?

Samfélagsþjónusta felur í sér tímabundið ólaunað starf í þágu samfélagsins sem kemur í stað afplánunar í fangelsi.

Samfélagsþjónusta leggur þá skyldu á brotamann að inna af hendi launalausa vinnu í ákveðinn tímafjölda í þágu samfélagsins á tilgreindu tímabili. Samfélagsþjónustan hefur þann kost að brotamaður getur haldið sambandi við fjölskyldu, stundað vinnu sína eða nám meðan hann “afplánar” refsinguna. Vinnan felst í líknar- eða hjálparstörfum og hefur uppeldislegt gildi fyrir brotamann og nýtist samfélaginu. Sjá nánar reglur um framkvæmd og eftirlit.

 

Fjöldi þeirra sem hefja samfélagsþjónustu í stað óskb. fangelsisrefsingar innan hvers árs og fjöldi þeirra sem rjúfa skilyrði (Number of those who begin community service instead of non-probational prison sentences within each year and the numer of them who breach the terms): 

Ár: 

´95

´96  ´97  ´98  ´99  ´00  ´01  ´02  ´03  ´04  ´05  ´06  ´07  ´08  ´09  ´10 

´11 

´12  ´13  ´14  ´15  ´16 

Fj.veitt (Numb.
received)

20

  45

  49

  84

  60

  80

  82 

 88

  83

  59

  73

  93

  72 

  78

 79

  63 

88

86

 110 116  115  111 

Fj.rofa (Numb. breached)

    2

    3

    6

  10

    8

  11

  12

 15

  12

  11

  10

  21

  10

  16

  17

   15

 21

 18

 11   18   19    6

Hlutf.rofa

(% breaches)

 10%

 7%

12%

12%

13%

14% 

15%

17%

 14%

19%

14%

23%

14%

21%

22%

24%

24%

 21%

 10%  16%  17%  0,5%
  (Yfirfarið 13.2.2017)
 

Fjöldi þeirra sem hefja samfélagsþjónustu í stað vararefsingar innan hvers árs (Number of those who begin community service instead of substitute sentence within each year):

  ´00 ´01  ´02  ´03  ´04  ´05  ´06 ´07  ´08  ´09  ´10  ´11 ´12  ´13  ´14  ´15  ´16 
Fj.veitt (Numb.received)     52   60  118  206  196  131  103  158  159  149  115    52

 116

 79 128  139  144 
Fj.rofa (Numb.breached)

12 

24 

32 

27 

25 

 20

 27

20 

26 

23 

14

 5   12   18    9

Hlutf.rofa (Percentage of breaches)

12% 

20% 

20% 

16% 

14% 

19% 

19% 

17% 

 13%

17% 

20% 

12%

 12%

 6%   9%  13%  6%

(Yfirfarið 13.2.2017)
 

 

Fjöldi þeirra einstaklinga sem eru í samfélagsþjónustu 1. hvers mánaðar frá 1. júlí 1995 - 1. júní 2009. Sjá línurit.


Ýmsar upplýsingar um samfélagsþjónustu í stað óskb.fangelsisrefsingar eða samfélagsþjónustu í stað vararefsingar fésekta.

 

In english:

Community service

What is community service?

Community service consists of a temporary unpaid job for the benefit of society, which takes the place of expiation in prison.

Community service requires that an offender carry out unpaid work for a certain number of hours for the benefit of society for a specified time-period. Community service has the benefit of an offender being able to maintain his relationship with family, work or study while he "epiates" the sentence.

The work consists of charity or relief work and has educational value for offenders and is useful in society. See rules of the implementation and supervision.

Information about: Community Service instead of a 12 months (from 30 March 2016) or less Prison Sentence and Community Service instead of Substitute Sentence.

 

Senda grein