
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Álfheiður Ingadóttir, alþingismaður og Lárus Hannesson, forseti bæjarstjórnar í Stykkishólmi heimsóttu Kvíabryggju 6. apríl sl.
Lesa meiraÍ gær 4. apríl 2013 tók Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra fyrstu skóflustunguna að nýju fangelsi á höfuborgarsvæðinu. Fjöldi gesta var viðstaddur þennan merka áfanga í fangelsissögu landsins en stefnt hefur verið að því að byggja fangelsi á höfuðborgarsvæðinu í tugi ára.
Lesa meiraAðalskrifstofa Fangelsismálastofnunar, Borgartúni 7, Reykjavík, verður lokuð eftir hádegi fimmtudaginn 4. apríl 2013 vegna skóflustungu að nýju fangelsi á Hólmsheiði.