Fréttir

Athugasemd vegna fréttar í DV - 24.7.2008

Í vef- og prentmiðli DV í dag er fjallað um tiltekinn fanga sem sagður er lyfta lóðum og stunda aðra líkamsrækt í Fangelsinu Kvíabryggju. Ferill hins nafngreinda fanga er rakinn og m.a. fullyrt að hann teljist mjög hættulegur. Lesa meira

Nordisk statistikk - 4.7.2008

Út er komin skýrsla fangelsismálastofnana á Norðurlöndunum: Nordisk statistikk for kriminalomsorgen i Danmark, Finland, Island, Norge og Sverige 2002 – 2006. Þetta er í annað skipti sem Ísland tekur þátt í samvinnuverkefni þessu.

Lesa meira

Fleiri fangar á Litla-Hrauni elda sjálfir - 2.7.2008

Í gær bættist ein deild til viðbótar í Fangelsinu Litla-Hrauni þar sem fangar elda sjálfir og eru þær orðnar þrjár. Stefnt er að því að fjórða deildin bætist við í haust.

Lesa meira