Fréttir
Vitað er að flutningur fanga er stór áhættuþáttur varðandi strok. Slík strok hafa þó ekki verið tíð hér á landi en segja má að á síðastliðnum 14 árum hafi aðeins verið um þrjú strok að ræða við fangaflutninga frá Litla-Hrauni. Þetta verður að teljast lág tala þegar haft er í huga að um 1000 fangaflutningar eru frá fangelsinu á ári.
Lesa meira
Norrænt tengslanet um nám í fangelsum var sett á laggirnar 1. janúar 2006 en í því taka þátt aðilar frá fangelsis- og menntamálayfirvöldum Norðurlandanna.
Lesa meira