Rannsóknir/Greinar

Retur - En nordisk undersøgelse af recidiv blandt klienter i kriminalforsorgen

Norræn rannsókn um endurkomur. Fylgst var dómþolum sem luku afplánun á árinu 2005, hófu samfélagsþjónustu, sættu sérstökum skilyrðum samkvæmt skilorðsbundnum dómi eða rafrænu eftirliti og athugað hvort fyrir lægi dómur þar sem dómþoli er dæmdur fyrir brot framið á 2ja ára tímabili.

Úrdráttur á ensku: Abstract - Relapse study in the correctional services of the Nordic countries.

Hugleiðing um lúxus í fangelsum og afstæði tímans

Við formlega opnun Fangelsisins Akureyri 7. ágúst 2008 flutti Erlendur S. Baldursson, afbrotafræðingur hjá Fangelsismálastofnun ríkisins, hugleiðingu um lúxus í fangelsum og afstæði tímans.

Fangavarðaskóli ríkisins. Um adraganda, skipulag og rekstur fangavarðaskóla á Íslandi.

Grein Guðmundar Gíslasonar, skólastjóra Fangavarðaskólans og forstöðumanns sem birtist í afmælisriti finnska fangavarðaskólans sem varð 30 ára á árinu 2006. Í afmælisritinu eru greinar um sögu og skipulag menntunar fangavarða á Norðurlöndum og í Eistlandi og Rússlandi.

English version: The Icelandic National Prison Officers´ College. Background, structure and operations.

Vangaveltur um félagslega stöðu kvenna í afbrotum

Grein eftir Margréti Sæmundsdóttur.

Lesa meira

Hugleiðing um einkarekin fangelsi

Grein þessi er byggð á verkefni í Endurmenntun Háskóla Íslands, fjármálastjórn í opinberum rekstri, eftir Guðmund Gíslason. Lesa meira

Evrópskar fangelsisreglur

Grein um ráðstefnu sem haldin var í Róm um evrópskar fangelsisreglur Lesa meira

Félagsleg staða fanga og afbrot þeirra

Rannsókn byggð á viðtölum við fanga og tekur til fjölskyldustöðu í uppeldi... Lesa meira

Skilorðseftirlit

Grein þessi fjallar um skilorðseftirlit og birtist... Lesa meira

Samfélagsþjónusta í fimm ár

Rannsókn á samfélagsþjónustu á árunum frá 1995 til 2000 og samanburður... Lesa meira