
Norræn rannsókn um endurkomur. Fylgst var dómþolum sem luku afplánun á árinu 2005, hófu samfélagsþjónustu, sættu sérstökum skilyrðum samkvæmt skilorðsbundnum dómi eða rafrænu eftirliti og athugað hvort fyrir lægi dómur þar sem dómþoli er dæmdur fyrir brot framið á 2ja ára tímabili.
Úrdráttur á ensku: Abstract - Relapse study in the correctional services of the Nordic countries.
Nordisk statistikk for kriminalomsorgen i Danmark, Finland, Island, Norge og Sverige 2001–2005. Ensk útgáfa: Nordic Statistics 2001 - 2005. Sjá nánar samantekt.
Nordisk statistikk for kriminalomsorgen i Danmark, Finland, Island, Norge og Sverige 2002 – 2006. Sjá nánar. Ensk útgáfa: Nordic Statistics 2001 - 2006. Sjá nánar samantekt.
Nordisk statistikk for kriminalomsorgen i Danmark, Finland, Islan, Norege og Sverige 2004 - 2008. Sjá nánar. Ensk útgáfa: Nordic Statistics 2004 - 2008.
Grein Guðmundar Gíslasonar, skólastjóra Fangavarðaskólans og forstöðumanns sem birtist í afmælisriti finnska fangavarðaskólans sem varð 30 ára á árinu 2006. Í afmælisritinu eru greinar um sögu og skipulag menntunar fangavarða á Norðurlöndum og í Eistlandi og Rússlandi.
English version: The Icelandic National Prison Officers´ College. Background, structure and operations.
Grein eftir Margréti Sæmundsdóttur.
Lesa meira