Fréttir

Karlakór Litla-Hrauns söng við messu í Selfosskirkju í dag kl. 11 - 12.6.2006

Karlakór fanga í Fangelsinu Litla-Hrauni var komið á fót á árinu 2004. Stjórnandi kórsins er séra Gunnar Björnsson, prestur. Lesa meira

Helgihald í fangelsum um hvítasunnu - 4.6.2006

Helgihald í fangelsum landsins á vegum fangaprests þjóðkirkjunnar er með eftirfarandi hætti á hvítasunnudag:

Lesa meira