Fangavist


Fangavist er sá tími sem einstaklingur er í fangelsi til að afplána refsingu eða sæta gæsluvarðhaldi. Sjá nánari upplýsingar varðandi fangavist í undirflokkum þessa kafla.


Upplýsingar fyrir lífeyrisþega og örorkulífeyrisþega sem afplána refsingu eða sæta gæsluvarðhaldi:

http://www.tr.is/oryrkjar/fangelsisvist-ororkulifeyristhegar/

Senda grein