Fréttir

Fangelsismálastofnun nýtur mikils trausts meðal almennings samkvæmt könnun MMR á trausti almennings til stofnana á sviði eftirlits og löggæslu - 19.10.2009

Fangelsismálastofnun nýtur mikils trausts meðal 42,1% svarenda, samanborið við 16% sem segjast bera lítið traust til stofnunarinnar (þ.e. 2,6 sinnum fleiri treysta embættinu en vantreysta því). Sjá nánar.

Menntamálaráðherra í heimsókn á Litla-Hrauni - 16.10.2009

Menntamalaradherra_Katrin_Jakobsdottir_i_heimsokn_a_Litla_Hrauni_16.10.2009Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, heimsótti Litla-Hraun í dag. Páll E. Winkel, forstjóri Fangelsismála-stofnunar, fór yfir stöðu fangelsismála og sýndi henni aðstöðuna í fangelsinu ásamt Margréti Frímannsdóttur, forstöðumanni fangelsisins. Lesa meira