Fréttir

Liðsmenn Hróksins heimsóttu Litla-Hraun á föstudaginn langa - 17.4.2006

Páskamót Frelsingjans sem fram fór á Litla-Hrauni tókst vel. Meðal gesta á vegum Hróksins voru góðir gestir og má þar nefna Björgvin G. Sigurðsson, þingmann Samfylkingarinnar. Lesa meira

Páskamót Frelsingjans á Litla-Hrauni - 14.4.2006

Páskamót Frelsingjans, skákfélags á Litla-Hrauni fer fram á föstudaginn langa.

Lesa meira

Morgunverðarfundur um málefni fanga verður haldinn 27. apríl 2006 kl. 08:00 - 10:00 - 11.4.2006

Morgunverðarfundur verður haldinn á Grand Hóteli, Reykjavík, 27. apríl nk. kl. 08:00 - 10:00.

Fundarefnið er: Þjónusta við fanga - Áfengismeðferð á afplánunartíma.

Lesa meira

Helgihald í fangelsum um páska - 7.4.2006

Helgihald í fangelsum landsins á vegum fangaprests þjóðkirkjunnar verður með eftirfarandi hætti á páskadag, 16. apríl nk.:

Lesa meira

Námskeiði um fangelsi og karlmennsku á Litla-Hrauni lokið - 7.4.2006

Þann 5. apríl sl. lauk námskeiði um fangelsi og karlmennsku sem fangaprestur þjóðkirkjunnar hélt í Fangelsinu Litla-Hrauni. Námskeiðið var haldið að kvöldi til einu sinni í viku í fimm skipti og bar yfirskriftina:   Fangelsi og karlmennska – að vera karlmaður – betri karlmaður. Lesa meira

Nýtt tölublað Hraunbúans - 7.4.2006

Út er komið páskablað Hraunbúans sem gefið er út af föngum í Fangelsinu Litla-Hrauni. Lesa meira

Innheimtustöð sekta og sakarkostnaðar á landsvísu - 3.4.2006

Í dag mun Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar á landsvísu taka formlega til starfa. Dóms- og kirkjumálaráðherra ákvað, með heimild í 2. málsl. 1. mgr. 70. gr. laga um fullnustu refsinga nr. 49/2005 að embætti sýslumannsins á Blönduósi skyldi reka innheimtumiðstöðina.

Lesa meira

Forstöðumannsskipti við Fangelsið Kvíabryggju - 3.4.2006

Hinn 1. apríl sl. létu hjónin Vilhjálmur Pétursson og Sigurrós Geirmundsdóttir af störfum við Fangelsið Kvíabryggju.

Lesa meira