Fréttir

Fundur norrænna fangelsismálastjóra var haldinn á Egilsstöðum dagana 15. - 18. ágúst sl. - 22.8.2006

Á fundinum var farið yfir stöðu mála í hverju landi fyrir sig og skipst á skoðunum. Forstjóri Fangelsismálastofnunar fjallaði um stöðu fangelsa í samfélaginu, sjá ræðu forstjóra. Enn fremur var fjallað um ýmis málefni, s.s. konur í fangelsum, samnorrænt verkefni um endurkomur, notkun internets í fangelsum, líðan í fangelsum o.fl.

Lesa meira

Fundur fangelsismálastjóra á Norðurlöndum verður haldinn 15.–18. ágúst nk. á Íslandi - 10.8.2006

Fundur forstjóra fangelsismálastofnana á Norðurlöndum verður haldinn á Hótel Héraði, Egilsstöðum, dagana 15. – 18. ágúst nk.

Lesa meira