Fréttir

Fangavarðaskóli ríkisins settur - 23.1.2007

Fangavarðaskólinn var formlega settur í húsnæði Lögregluskólans að Krókhálsi 5 þann 17. janúar sl.

Lesa meira

Strengjakvartettinn Loki heldur tónleika á Litla-Hrauni föstudaginn 5. janúar 2007 - 3.1.2007

Hinn 5. janúar nk. mun strengjakvartettinn Loki halda tónleika fyrir vistmenn í Fangelsinu Litla-Hrauni

Lesa meira

Námskeið í skapandi tónlistarmiðlun verður haldið fyrir fanga í Fangelsinu Litla-Hrauni í apríl næstkomandi - 3.1.2007

Nýstárlegt samstarfsverkefni Listaháskóla Íslands og Fangelsisins Litla-Hrauni með það að markmiði að hjálpa öllum þátttakendum við að ná persónulegum árangri og bæta við kunnáttu sína. Skapandi tónlistarmiðlun er fag sem gerir öllum kleift að skapa tónlist saman jafnvel þótt þátttakendur hafi mjög ólíkan tónlistarlega bakgrunn.

Lesa meira