Fréttir

Alnæmissamtökin með fræðslufund á Bitru og Litla-Hrauni - 9.4.2011

 

Bjartmar Guðlaugsson, Bergþóra hjúkrunarfræðingu LSP, Gunnlaugur formaður HIV Ísl., Einar stm. LSH ásamt Margréti Frímannsd.forstm.LH og BitruFormaður HIV Ísland, Gunnlaugur I. Grétarsson, ásamt Bergþóru hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum Háskólasjúkrahúsi og Einari starfsmanni Landspítalans Háskólasjúkrahúsi, heimsóttu Bitru og Litla-Hraun 7. apríl sl. og fræddu fanga um heilbrigðismál að því er varðar HIV og lifrarbólgu og helstu smitleiðir. Með í för var Bjartmar Gunnlaugsson tónlistarmaður sem tók lagið fyrir viðstadda.

Bygging nýs fangelsis í útboð - 3.4.2011

Ákveðið hefur verið að bjóða út byggingu nýs fangelsis í eigu ríkisins. Unnið er að gerð útboðsgagna og er stefnt að því að unnt verði að bjóða verkið út síðar í þessum mánuði. 

Sjá nánar frétt innanríkisráðuneytisins.