Fréttir

Lokað í dag - 25.5.2012

Skrifstofa Fangelsismálastofnunar er lokuð í dag vegna starfsdags starfsmanna.

Sauðburður á Kvíabryggju - 15.5.2012

Í fjárhúsinu

 

Á Kvíabryggju er nú stundaður búskapur en ákveðið var að hefja þar fjárbúskap til að auka vinnu fyrir fanga en ekki síður til að sjá þeim fyrir fæði og þar með stuðla að hagkvæmari rekstri.

Lesa meira