Fréttir

Fangelsismálastofnun semur við Öryggismiðstöð Íslands um mannaða öryggisgæslu vegna samfélagsþjónustu á höfuðborgarsvæðinu - 6.6.2007

Hinn 4. maí sl. undirrituðu Fangelsismálastofnun og Öryggismiðstöð Íslands samning um mannaða öryggisgæslu vegna samfélagsþjónustu á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Reglur um afplánun á Áfangaheimili Verndar endurskoðaðar - 6.6.2007

Hinn 24. maí sl. voru undirritaðar nýjar reglur um afplánun á Áfangaheimili Verndar sem tóku gildi 1. júní 2007.

Lesa meira