
Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins þann 18. janúar sl. er ítarleg umfjöllun um málefni fangans Birgis Páls Marteinssonar. Aðalfyrirsögnin, sem nær yfir tvær síður er: “Á þetta bara að vera refsivist?”
Dóms- og kirkjumálaráðherra, Björn Bjarnason, hefur skipað Margréti Frímannsdóttur í embætti forstöðumanns Fangelsisins Litla-Hrauni frá og með 1. febrúar 2009.