
Morgunverðarfundur verður haldinn á Grand Hóteli, Reykjavík, 17. nóvember næstkomandi kl. 08-10. Fundarefnið er: Aðstandendur og börn fanga.
Samkvæmt nýútkominni skýrslu umboðsmanns Alþingis voru skráðar kvartanir á árinu 2005 vegna fangelsismála alls 10 en voru 20 árið 2004.
Fangelsismálastofnun tók á móti laganemum á 3. ári í Háskóla Íslands í október síðastliðnum. Forstjóri stofnunarinnar kynnti þeim hvert hlutverk stofnunarinnar væri, stefnu hennar og markmið.