Fréttir

Fangelsinu Kópavogsbraut 17 lokað

25.5.2015

Síðasti fanginn var fluttur úr Kópavogsfangelsinu föstudaginn 22. maí sl. Fangelsið var tekið í notkun í apríl 1989 fyrir 12 fanga og þar voru vistaðir bæði kven- og karlfangar.

Senda grein