
Sauðburður gekk illa framan af þar sem gemlingarnir áttu í erfiðleikum með burð, lömbin voru stór og báru ekki rétt að, þar af leiðandi fóru nokkrir þeirra í keisaraskurð.
Lesa meiraGefnar hafa verið út tvær norrænar rannsóknarskýrslur, annars vegar er um að ræða rannsókn um menntun erlendra fanga: "Utdanningsbakgrunn, önsker og behov" og hins vegar rannsókn sem gekk út á að finna allar rannsóknir frá árinu 1998 - mars 2013 sem fjalla um áhrif náms og/eða vinnu á endurkomur fanga aftur í fangelsi.
Lesa meira