Fréttir

Dóms- og kirkjumálaráðherra heimsækir Fangelsismálastofnun - 23.2.2009

Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra, heimsótti Fangelsismálastofnun ásamt Þorsteini Geirssyni, ráðuneytisstjóra og fleiri samstarfsmönnum sínum.

Lesa meira

Ruslafata sem varð að uppreisn - 11.2.2009

Í gær var kveikt í ruslafötu í klefa í Fangelsinu Litla-Hrauni. Fréttavefurinn DV færði fréttir af atburðinum með nokkurra mínútna millibili.  Samkvæmt DV var uppreisnar- og óeirðaástand í fangelsinu og mátti skilja fréttirnar á þann veg að allt væri farið böndunum úr og fangar og fangaverðir í hættu.  Þetta er ekki rétt. 

Lesa meira