Fréttir

Skýrsla starfshóps um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg

24.5.2016

Starfshópur sem innanríkisráðherra skipaði 7. maí 2015 til að skoða hugmyndir að framtíðarnýtingu Hegningarhússins við Skólavörðustíg hefur skilað skýrslu til innanríkisráðherra, sjá nánar.

Senda grein