Fréttir

Útskrift úr Fangavarðaskólanum 2014 - 30.12.2014


Útskriftarnemar Fv.skólans 19. des. 2014 ásamt Páli E Winkel og Guðmundi Gíslasyni

Útskrift nemenda í Fangavarðaskólanum 2014 fór fram 19. desember sl.  Ellefu nemendur voru útskrifaðir, átta karlar og þrjár konur.


Lesa meira

Lokað á aðfangadag og gamlársdag - 24.12.2014

Aðalskrifstofa Fangelsismálastofnunar í Borgartúni 7, Reykjavík, er lokuð á aðfangadag og gamlársdag.  Þá er aðalskrifstofan einnig lokuð föstudaginn 2. janúar 2015.