Þingmenn í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis heimsóttu Litla-Hraun í dag
16.10.2012
Nefndarmenn í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis voru uppnumdir eftir heimsókn á Litla Hraun í morgun að sögn formanns nefndarinnar. Nefndarmenn fengu sérstaka kynningu á því hvernig starfsfólk Litla Hrauns hefur varið 50 milljóna króna fjárframlagi sem hugsað var til að efla öryggisþætti fangelsisins.
Sjá nánar.