Fréttir

Dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason, skipar nefnd vegna framtíðarskipulags Fangelsisins Litla-Hrauni - 30.10.2006

Dómsmálaráðherra hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að leggja fram tillögur að markvissri stefnu varðandi framtíðarrekstur Fangelsisins Litla-Hrauni. Lesa meira

Kynning á meðferðar- og vistunaráætlun fyrir fanga - 1.10.2006

Haldinn var blaðamannafundur í Hegningarhúsinu að Skólavörðustíg 9, Reykjavík, þann 27. september 2006 til að kynna meðferðar- og vistunaráætlun fyrir fanga og enn fremur til að gefa fjölmiðlum kost á að skoða Hegningarhúsið og sjá hvernig lífið þar gengur fyrir sig.

Lesa meira