
Tólfta norræna ráðstefnan um menntun í fangelsum er nú haldin í fyrsta sinn hér á landi og ber hún yfirskriftina ”Fengslende kultur”. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra setti ráðstefnuna í gær. Sjá setningarræðu ráðherra.
Fjölmiðlum var gefinn kostur á að heimsækja Fangelsið Litla-Hraun í dag milli kl. 15:00 og 17:00 til að kynnast fangelsinu af eigin raun, sjá hvernig lífið þar gengur fyrir sig og ræða við stjórnendur og talsmenn fanga.
Lesa meira