Fréttir

Fangelsið á Hólmsheiði formlega opnað 10. júní 2016 - 13.6.2016

Fangelsið á Hólmsheiði var formlega tekið í notkun við hátíðlega athöfn föstudaginn 10. júní sl. Fjöldi gesta var viðstaddur athöfnina.


Fangaverðir standa heiðursvörð










                       




         Fangaverðir stóðu heiðursvörð

        

Lesa meira

Lokað eftir hádegi föstudaginn 10. júní 2016 - 9.6.2016

Aðalskrifstofa Fangelsismálastofnunar verður lokuð eftir hádegi föstudaginn 10. júní nk. vegna formlegrar opnunar fangelsisins á Hólmsheiði.