Fréttir

Formlegt samkomulag um vistun afplánunarfanga á meðferðarheimilinu Hlaðgerðarkoti undirritað - 28.5.2009

Heidar_Gudnason_og_Pall_E._WinkelPáll E. Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar og Heiðar Guðnason, framkvæmdastjóri Samhjálpar, undirrituðu í gær formlegt samkomulag um vistun afplánunarfanga á Hlaðgerðarkoti. Markmiðið með þessu er meðal annars það að undirbúa fanga betur undir lífið að lokinni refsivist.

Lesa meira

Skólaslit á Litla-Hrauni - 20.5.2009

Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður, Ingi S. Ingason, kennslustjóri og Anna Fríða Bjarnadóttir, námsráðgjafiSkólaslit Fjölbrautaskóla Suðurlands voru í dag á Litla-Hrauni og af því tilefni var morgunverður snæddur úti í góða veðrinu.

Lesa meira

Ekki laust við að vegfarendum á Skólavörðustíg brygði í brún er rjúka tók úr þaki og gluggum Hegningarhússins - 19.5.2009

Brunaæfing var haldin í Hegningarhúsinu Skólavörðustíg í dag. Æfingin var samstarfsverkefni fangelsa á höfuðborgarsvæðinu, Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og Fangelsismálastofnunar. Brunaafing_Reykur_ur_taki_HegningarhussinsBrunaafing_Hegningarhusid_Skolavordustig

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira

Glærur frá morgunverðarfundi 15. maí 2009 um málefni fanga - 18.5.2009

Morgunverðarfundur var haldinn á Grand Hóteli, Reykjavík, 15. maí síðastliðinn. Yfirskrift fundarins var: Út úr fangelsi – inn í kreppuna. Áhrif efnahagsástandsins á fanga og fjölskyldur þeirra.

Lesa meira

Leit í Fangelsinu Litla-Hrauni - 9.5.2009

Fíkniefnaleit með fíkniefnaleitarhundum frá tollgæslu og lögreglu í Fangelsinu Litla-Hrauni

Lesa meira