Fréttir

Föngum á Litla-Hrauni gefnar bækur - 22.12.2009

Félag íslenskra bókaútgefenda komu nýlega færandi hendi á Litla-Hraun til að gefa föngum bækur til að gera þeim kleift að gefa sínum nánustu bók í jólagjöf. Eru þeim færðar þakkir fyrir.   Við afhendingu bókanna, birt með leyfi

Í aðdraganda jóla - 22.12.2009

Á aðventunni hafa föngum á höfuðborgarsvæðinu verið færðar bókagjafir og nokkrir hafa lagt leið sína í fangelsin með upplestur og söng. Lesa meira