Fréttir

Morgunverðarfundur samráðsnefndar um málefni fanga var haldinn 27. apríl 2006. Fundarefni var áfengismeðferð á afplánunartíma. Glærur fyrirlesara eru nú aðgengilegar.

3.5.2006

Fundurinn var haldinn á Grand Hótel og var hann vel sóttur. Hér má sjá glærur fyrirlesara.

Reynsla Samhjálpar af því að hafa fanga í meðferð. Sigurður Karlsson vímuefnaráðgjafi.

Úrræði fyrir fanga, hvað eru fangar að nýta sér og hvað finnst þeim vanta? Guðrún Þ. Ágústsdóttir, félagsráðgjafanemi, kynnti rannsókn sína.

Afeitrun og niðurtröppun vímuefnaneytenda við upphaf afplánunar og eftirfylgni. Óskar Arnórsson vímuefnaráðgjafi og Psykoterapeut.



Senda grein