Vörur sem framleiddar eru á Litla-Hrauni
Sjá sýnishorn af vörum sem framleiddar eru á Litla-Hrauni.
Hér er hægt að skoða sýnishorn af númeraplötum sem framleiddar eru á Litla-Hrauni.
Hér er hægt að skoða myndir af vörum sem framleiddar eru á Litla-Hrauni en um er að ræða borð með áföstum bekkjum til að nota úti, öskjur sem eru hentugar til geymslu á pappír, myllu-leikur til að hafa á útivistarsvæðum leikskóla og grunnskóla, skrúfbútar og hleðslusteinar til að nota í byggingum.
Pantanir sendist á mailto:SigurdurSt@fangelsi.is