Félags- og tryggingamálanefnd í heimsókn á Litla-Hrauni
Nefndin fór um allt fangelsið og skoðaði sérstaklega gæsluvarðhaldið og meðferðardeildina. Þá skoðaði nefndin vinnustaði og aðra aðstöðu.