Strengjakvartettinn Loki heldur tónleika á Litla-Hrauni föstudaginn 5. janúar 2007
Hinn 5. janúar nk. mun strengjakvartettinn Loki halda tónleika fyrir vistmenn í Fangelsinu Litla-Hrauni
Strengjakvartettinn mun flytja fjölbreytta og létta dagskrá sem samanstendur af skemmtilegum og fjörugum lögum úr ýmsum áttum.