Tímamót, nýtt tölublað um málefni fanga
Nýlega kom út nýtt tölublað um málefni fanga. Tímaritið, sem fangar á Litla-Hrauni gefa út, bar áður nafnið Hraunbúinn en hefur nú fengið nafnið Tímamót.
Að sögn útgefenda hefur nafnið Tímamót skírskotun í að það eru tímamót hjá þeim einstaklingi sem tekur út refsivist í fangelsi og allt líf viðkomandi sé breytt fyrir lífstíð.
Sjá nýtt tölublað um málefni fanga: Tímamót.