Dóms- og kirkjumálaráðherra heimsækir Fangelsismálastofnun
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra, heimsótti Fangelsismálastofnun ásamt Þorsteini Geirssyni, ráðuneytisstjóra og fleiri samstarfsmönnum sínum.
Forstjóri Fangelsismálastofnunar, Páll E. Winkel, fór yfir stöðu fangelsismála og kynnti þær aðgerðir sem grípa hefur þurft til vegna kreppunnar. Sjá nánar.