Fréttir

Ríkissaksóknari í heimsókn á Litla-Hrauni

29.8.2008

Ríkissaksóknari og fyrrverandi forstjóri Fangelsismálastofnunar ásamt starfsmönnum embættis hans heimsóttu Fangelsið Litla-Hrauni í vikunni.

Rikissaksoknari_asamt_starfsfolki_sinu_i_heimsokn_a_Litla-HrauniSíðastliðinn miðvikudag heimsótti Valtýr Sigurðsson, ríkissaksóknari, starfsmenn hans og fyrrverandi ríkissaksóknari, Bogi Nilsson, Fangelsið Litla-Hrauni. Forstjóri Fangelsismálastofnunar, Páll E. Winkel og forstöðumaður fangelsisins, og Margrét Frímannsdóttir, tóku á móti þeim og sýndu þeim fangelsið.

Forstjóri Fangelsismálastofnunar fór yfir stöðu mála og gerði grein fyrir þeirri uppbyggingu sem átt hefur sér stað á þessu ári og hófst í tíð Valtýs Sigurðssonar.



Senda grein