Fangelsinu Litla-Hrauni færð gjöf
Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður, ásamt heilbrigðisstarfsfólki, tók við gjöfinni úr hendi Kristjáns Matthíassonar frá fyrirtækinu K-Matt ehf. Um er að ræða eftirtaldar vörur:
1 stk. Intrergra 10 súrefnissía ásamt fylgihlutum
2 stk. Medi smart Diamond Blóðsykurmælar
4 stk. Medi smart Blóðsykurborðar
2 stk. Medi smart lancettur
4 stk. Medi smart blóðhnífapennar
Fangelsið færir honum bestu þakkir fyrir.