Fréttir

Norræn vefsíða um menntun fanga

6.12.2006

Norrænt tengslanet um nám í fangelsum var sett á laggirnar 1. janúar 2006 en í því taka þátt aðilar frá fangelsis- og menntamálayfirvöldum Norðurlandanna.

Markmið tengslanetsins er m.a. að deila reynslu og þróa nám fanga í norrænum fangelsum. Í þessu sambandi hefur nýlega verið opnuð norræn vefsíða um menntun fanga: www.fengselundervisning.net 



Senda grein