Fréttir

Helgihald í fangelsum um hvítasunnu

4.6.2006

Helgihald í fangelsum landsins á vegum fangaprests þjóðkirkjunnar er með eftirfarandi hætti á hvítasunnudag:

Guðsþjónusta í Hegningarhúsinu kl. 13

Guðsþjónusta í Kópavogsfangelsinu  kl. 14

Guðsþjónusta í Fangelsinu Litla-Hrauni  kl. 17

Þá verður guðsþjónusta á Réttargeðdeildinni að Sogni  kl. 15.30

Um undirleik í guðsþjónustunum sér Hannes Þ. Guðrúnarson, klassískur gítarleikari og tónmenntakennari.

Fangaprestur fór 2. júní í Fangelsið Kvíabryggju og verður með guðsþjónustu í Fangelsinu Akureyri á annan dag hvítasunnu.

 



Senda grein