Tónleikar á Litla-Hrauni
Pacifica kvartettinn sem talinn er einn besti kvartett í heiminum lék fyrir fanga á Litla-Hrauni og er það í fyrsta sinn sem fangar fá slíka heimsókn. Tónleikarnir voru haldnir í íþróttahúsinu á Litla-Hrauni hinn 26. maí sl.