Fréttir

Skákmót á Litla-Hrauni

30.5.2005

Hinn 20. maí sl. var haldið skákmót í íþróttahúsinu á Litla-Hrauni

Hrókurinn hefur undanfarna mánuði staðið fyrir skákæfingum á Litla-Hrauni við góðan orðstír skákáhugamanna þar. Hinn 20. maí sl. var haldið skákmót í íþróttahúsinu á Litla-Hrauni og var við það tækifæri stofnað nýtt skákfélag fanga á Litla-Hrauni sem ber heitið Frelsinginn. Sjá nánar.



Senda grein