Fréttir

Fjárlaganefnd Alþingis í heimsókn á Litla-Hrauni

9.6.2008

Fjarlaganefnd_i_heimsokn_a_Litla-Hrauni_9._juni_2007Fjárlaganefnd Alþingis heimsótti Fangelsið Litla-Hraun í dag. Forstjóri Fangelsismála-stofnunar, Páll E. Winkel og forstöðumaður Fangelsisins Litla-Hrauni, Margrét Frímanns-dóttir, funduðu með nefndarmönnum og sýndu þeim fangelsið. i

Á fundinum var farið yfir þau mál sem efst eru á baugi á Litla-Hraun svo sem uppbyggingu fangelsisins. Fjárlaganefnd óskaði eftir að fá að heimsækja fangelsið.



Senda grein