Fréttir

Jólablað fréttablaðs fanga á Litla-Hrauni er komið út

28.11.2007

Út er komið 2. tölublað 5. árgangs fréttablaðs sem gefið er út af föngum á Litla-Hrauni. Blaðið sem ber heitið Tímamót fjallar um málefni fanga og það sem þeim er efst í huga. Sjá nánar.



Senda grein