Sumarskákmót var haldið á Litla-Hrauni 20. júlí sl.
Sautján keppendur voru á mótinu og tók Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, þátt í mótinu í annað sinn. Hrókurinn hefur undanfarin ár komið reglulega á Litla-Hraun til að tefla skák.
Sjá nánari fréttir af mótinu á www.visir.is