Glærur frá ráðstefnu um málefni fanga sem haldin var 4. maí 2007.
Að ráðstefnunni stóðu samráðsnefnd um málefni fanga sem samanstendur af fulltrúum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Fangelsismálastofnun ríkisins, Velferðarsviði Reykjavíkurborgar, Þjónustumiðstöð Breiðholts, Landlæknisembættinu, Rauða krossi Íslands, Lögreglunni í Reykjavík, Fangavarðafélaginu, fangapresti, Samhjálp og Vernd.
Dagskrá:
09.30 - 09.50 Umboðsmaður Alþingis, Tryggvi Gunnarsson setti ráðstefnuna.
09.50 - 10.10 “Önnur úrræði innan fangelsiskerfisins”
Valtýr Sigurðsson, forstjóri Fangelsismálastofnunar
10.10 - 10.30 “Samfélagsaðlögun á Sólheimum”
Sr. Birgir Thomsen á Sólheimum
10:30 – 10:50 Kaffihlé
10:50 –11:10 “Sáttaumleitanir í tengslum við afbrotamenn”
Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson hjá embætti Lögreglustjóra á
höfuðborgarsvæðinu
11:10 - 12:00 “Að dæma í vímuefnameðferð”
Tim McSweeny, research fellow við Institute for Criminal Policy Research,
University King’s College, London
12:00 – 13:00 Hádegisverður
Fundarstjóri: Þráinn Farestsveit framkvæmdastjóri Verndar
13:00 – 14:00 "Ten years after the Dutroux case in Belgium : the never ending story
of trial and error to recover the balance?”
In search of restorative justice, alternatives, overcrowding and courts
for the execution of sentences
John Vanacker, judge in the Court for the execution of sentences, Brussels
14:00 – 14:15 Tónlistaratriði
14:15 – 15:00 Umræður og fyrirspurnir
15:00 - 15.30 Ráðstefnuslit, kaffi og léttar veitingar
Tineke Koers geðhjúkrunarfræðingur á Litla Hrauni og forsvarsmaður
Samráðshóps um málefni fanga