Skýrsla CPT-nefndarinnar komin út
Á vef Evrópuráðsins má sjá skýrslu CPT-nefndarinnar (European Committee for the Prevention of Torture and Inhuman or Degrading Treatment or Punishment) vegna heimsóknar hennar til Íslands 3. til 10. júní 2004.
Dómsmálaráðuneytið birti á vef sínum svör íslenskra stjórnvalda við skýrslu CPT-nefndarinnar vegna heimsóknarinnar: http://www.domsmalaraduneyti.is/utgefid-efni/til_nefnda/nr/1069
Hér getur að líta, á íslensku, spurningar nefndarinnar varðandi fangelsismál og svör Fangelsismálastofnunar við þeim, sem send voru dómsmálaráðuneytinu með bréfi, dags. 10. febrúar 2005.