Fréttir

Glenn Kaiser Band á Litla-Hrauni 9. júní 2005

11.6.2005

Blues hljómsveitin Glen Kaiser Band hélt tónleika á Litla-Hrauni 9. júní sl.

Hljómsveitin kom til Íslands 1. júní sl. og mun halda tónleika vítt og breitt um landið til 13. júní 2005. Glenn Kaiser þykir einstaklega hæfileikaríkur gítarleikari og með raddsvið sem flesta söngvara dreymir um.

Senda grein